Náðu Árangri

10 daga aðgangur að hvetjandi fyrirlestri um markmiðasetningu og hugarfar

Order Summary

  Náðu Árangri 15
  Redeem Coupon
  Apply
  Total
  €15

  Contact Information

   Forgot Password?

   Logout

   Payment Information

    By submitting this form you agree to our Terms Of Use and Privacy Policy
    By submitting this form you agree to our Terms Of Use and Privacy Policy

    Það var alveg magnað hvað hún náði að streyma miklum eldmóði og krafti í gegnum skjáinn. Fyrirlesturinn er lifandi, skemmtilegur og auðvelt að tengja við dæmin sem hún tekur. Mér finnst einlægnin hennar skína í gegn þegar hún tekur dæmi af sjálfri sér og hvernig hún hefur tekist á við áskoranir í gegnum tíðina til þess að ná framúrskarandi árangri.

    Sandra Ósk Jóhannsdóttir, Verkefnastjóri fyrirlestra og námskeiða hjá VR

    Ásdís kom til okkar með fyrirlesturinn “Náðu Árangri” sem var bæði fagmannlegur og hvetjandi. Erindið hennar veitti starfsfólki okkar innblástur og hún gaf okkur tól til að vinna með í markmiðasetningu og jákvæðu hugarfari. Ég get ekki mælt nógu mikið með Ásdísi sem fyrirlesara!

    Eva Demireva, Mannauðsdeild ORIGO

    Fyrirlesturinn var geggjaður, gott pepp og góð áminning um að maður getur alltaf gert betur en um leið að minna sig á að maður sjálfur er nóg. Fer vel saman.

    Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir, Verkefnastjóri hjá menntasetri lögreglunnar