We use Facebook Pixel, which is technology that helps us with marketing and advertising on-line. Facebook Pixel is a piece of code on our web page which uses browser cookies to collect data about the site‘s visitors and those who subscribe to our mailing lists, and analyzes that data by comparing it to data from Facebook about our visitors. No personally identifiable information about the individual guests is provided by Facebook. However, the data which is collected by Facebook Pixel enables us to receive general information from Facebook about the web page‘s visitors, such as their age range and their main hobbies and interests. We use this information to customize content for our site‘s visitors and for advertising purposes to better reach our customers and thereby offer them the best possible service we can.
We invite the visitors to our site to sign up for our mailing lists and they will then receive regular newsletters or e-mails containing advice, information and ideas. By subscribing to our mailing lists you consent to allowing us to use and collect your name and your e-mail address in order to send you the e-mails you have requested. The only party we share this information with is the company Flodesk that takes care of sending out our newsletters and e-mails to the subscribers on our mailing lists. Your can read their privacy policy here. We will never share your information with anyone else for any purpose whatsoever. Our processing of e-mail addresses and names of people is done in the legitimate interests of marketing and to provide our customers with quality services. You can withdraw your consent to be on our mailing lists at any time by choosing the “Unsubscribe” button at the bottom of our e-mails, or my sending us an e-mail, and we will deregister you from our lists and remove your personal information from our systems.
Við notum Facebook Pixel sem er tækni sem hjálpar okkur við markaðssetningu og að gera auglýsingar í gegnum netið. Facebook pixel er kóði á vefsíðunni okkar sem notar vafrakökur til að safna gögnum um gesti síðunnar og þá sem skrá sig á póstlistann okkar og greinir þau með hliðsjón af gögnum frá Facebook um gestina. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru veittar af hálfu Facebook um gestina. En þau gögn sem er safnað saman með Facebook Pixel gera okkur kleift að fá almennar upplýsingar frá Facebook um gesti síðunnar, svo sem á hvaða aldursbili þeir eru og hver eru helstu áhugamál þeirra. Við notum þessar upplýsingar til þess að sérsníða efni fyrir gesti síðunnar og í auglýsingalegum tilgangi til að ná til viðskiptavina okkar og veita þeim þannig bestu mögulegu þjónustu.
Við bjóðum gestum síðunnar að skrá sig á tölvupóstlista okkar og fá þá reglulega fréttabréf eða skeyti með ráðleggingum, upplýsingum og hugmyndum. Með því að skrá þig á tölvupóstlista okkar veitir þú okkur heimild til að nota og geyma nafn þitt og netfang í því skyni að senda þér þá tölvupósta sem þú vilt fá. Eini aðilinn sem við deilum þessum upplýsingum með er fyrirtækið Flodesk sem sér um að senda út fréttabréfin og skeytin sem við sendum á þá sem eru á póstlistanum okkar. Þú getur lesið persónuverndarstefnu þeirra hérna. Við munum aldrei deila upplýsingunum þínum til annarra í nokkrum tilgangi. Vinnsla okkar á tölvupóstföngum og nöfnum er byggð á lögmætum hagsmunum markaðssetningar og til að tryggja viðskiptavinum okkar fyrirmyndar þjónustu. Þú getur hvenær sem er dregið samþykki þitt til baka með því að velja möguleikann „Unsubscribe“ neðst í tölvupóstum frá okkur eða með því að senda okkur póst og við afskráum þig og tökum persónulegu upplýsingarnar þínar út úr kerfum okkar.