Vilt Þú Verða Andlega Sterkari Íþróttamaður?

En veist kannski ekki alveg hvernig þú getur farið að því?

Það sem skiptir mestu máli er það sem við gerum á hverjum degi svo af hverju ekki að tvinna andlegu þjálfunina beint inn í æfingarnar?

Þessi rafræna æfingadagbók leiðir þig í gegnum að nota hugarfarsþjálfun beint í æfingunum og hjálpar þér þannig að verða andlega sterkari.

Og það besta?? Þú færð hana sem PDF skjal sem þú getur fyllt út í tölvunni eða prentað út OG sem minnisblað í Evernote svo þú getir fyllt hana út beint í símanum.

Komdu vinnunni í verk og nýttu þér Hugarfars Æfingadagbókina.


Reviews

5

Top Rated
  • 5 100%
  • 4
  • 3
  • 2
  • 1
Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir

Besta bókin

Þessi æfingadagbók er eins og sniðin að mér. Mjög auðveld í notkun og meikar sens. Engar óþarfa skárningar eða eitthvað sem kemur ekki að notum. Frábært að hafa hana á íslensku.

2 years ago