Vilt Þú Verða Andlega Sterkari Íþróttamaður?

En veist kannski ekki alveg hvernig þú getur farið að því?

Það sem skiptir mestu máli er það sem við gerum á hverjum degi svo af hverju ekki að tvinna andlegu þjálfunina beint inn í æfingarnar?

Þessi rafræna æfingadagbók sem nær yfir viku í einu leiðir þig í gegnum að nota hugarfarsþjálfun beint í æfingunum og hjálpar þér þannig að verða andlega sterkari.

Komdu vinnunni í verk og nýttu þér Hugarfars Æfingadagbókina.